Færslusafn Fréttir

Skíðaspor

Félaginu hefur borist eftirfarandi bréf ásamt góðri gjöf frá Árna Tryggvasyni: Sæl öll. Ég var að hanna og láta smíða fyrir mig skíðaspor. Einfalt að nota

Fjölmenni í skálanum

Það var líf og fjör í skála Ullar í Bláfjöllum í dag, á Alþjóðlega snjódeginum. Fjöldi manns lagði þangað leið sína (nærri 90 skrifuðu í

World Snow Day 19. janúar

Skiðasvæðin standa fyrir dagskrá í tilefni alþjóðlega snjódagsins, sunnudaginn 19. janúar og hafa óskað eftir að skíðafélög standi fyrir uppákomum og bjóði fría tilsögn. Við

Hjálpumst að við að manna skálann!

Kæru Ullungar Nú þegar vetur konungur stendur sem hæst og skíðavertíðin er komin vel af stað leitum við í skálanefnd til ykkar um að standa

Félagsskírteini m.m.

Félagsskírteini eru tilbúin en ekki tókst að senda þau út fyrir helgina en við munum reyna að koma þeim til sem flestra á morgun/annað kvöld

Félagsgjöld starfsárið 2013-2014

Nú styttist í skíðasnjóinn og Ullur er farinn að huga að vetrarstarfinu. Félagið kallar því eftir félagsgjöldum og nú hefur valkrafa verið send í netbanka

Brúarsmíði í Fossvogsdal

Fyrir nokkru fóru menn að velta því fyrir sér að með því að brúa nokkra skurði í landi Kópavogs innarlega í Fossvogsdal mætti, þegar snjór

Aðalfundur SKRR

Aðalfundur Skíðaráðs Reykjavíkur verður haldinn fimmtudaginn 10. október 2013, kl. 20:00 í fundarsal E, Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Engjavegi 6, Reykjavík. Skoðið fundarboð með því að smella á

Hjólaskíðafólki stefnt á Akranes

Hugmyndin er að þeir sem stunda hjólaskíðaæfingar hjá Ulli hittist á Akranesi nk. sunnudag. Er það ætlað sem skemmtileg tilbreyting frá hefðbundnum æfingum í borginni

Katrín Árnadóttir ráðin þjálfari

Stjórn Ulls hefur ráðið Katrínu Árnadóttur, frá Ísafirði, sem þjálfara barna og unglinga í vetur og mega forráðamenn eiga von á því að heyra frá