World Snow Day 19. janúar

Snjódagurinn 22. janúarSkiðasvæðin standa fyrir dagskrá í tilefni alþjóðlega snjódagsins, sunnudaginn 19. janúar og hafa óskað eftir að skíðafélög standi fyrir uppákomum og bjóði fría tilsögn. Við Ullungar munum bjóða fólki að prófa gönguskíði og fá stutta tilsögn á milli klukkan 13 og 15 og eu áhugasamir beðnir að koma í skála Ullunga á þessum tíma. Ekki er skipulögð önnur leiðsögn fyrir byrjendur þessa helgi.
Þóroddur F.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur