Fjölmenni í skálanum

Það var líf og fjör í skála Ullar í Bláfjöllum í dag, á Alþjóðlega snjódeginum. Fjöldi manns lagði þangað leið sína (nærri 90 skrifuðu í gestabókina), margir fengu ókeypis tilsögn í skíðagöngu og enn fleiri gæddu sér á kakói og vöfflum. Myndirnar hér fyrir neðan (smellið á þær!) gefa svolitla hugmynd um mannlífið.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur