Færslusafn Fréttir

Kynningarkvöld Ullar

Miðvikudagskvöldið 6. desember heldur Skíðagöngufélagið Ullur sitt árlega kynningarkvöld í húsakynnum ÍSÍ í Laugardal kl 20:00, 2. hæð. Veturinn gat ekki byrjað betur en hann gerði

Vinnukvöld í Bláfjöllum 30. ágúst

Á morgun miðvikudag 30. ágúst verður vinnukvöld í Bláfjöllum en verkefni kvöldsins verða eftirfarandi: Klára að bera á skála Bera á glugga / þakskegg Hreinsa

Aðalfundarboð 2017 og vinnudagur í Bláfjöllum

Aðalfundur Skíðagöngufélagsins Ullar verður haldinn kl. 18:00 miðvikudaginn 10. maí 2017, á Bryggjunni Brugghúsi, Grandagarði 8. Hefðbundin aðalfundarstörf. Þar sem starfi vetrarins er nánast lokið

Æfinga- og keppnisgallar fyrir Ullunga!

Í fyrra gerði Skíðagöngufélagið Ullur samkomulag við Craftsport (www.craft.is) á Ísafirði um sölu á skíðagöllum til félagsmanna. Um er að ræða keppnisgalla og utanyfirgalla (buxur

Hjólaskíðamót helgina 1. – 2. október

Þá er komið að fyrsta atburði skíðavetrarins á vegum félagsins en hið árlega hjólaskíðamót verður haldið næstu helgi í Fossvogsdal. Keppt verður í sprettgöngu kl