Ný námskeið að hefjast, eitthvað fyrir alla!
Nú fara að hefjast ný námskeið hjá Skíðagöngufélaginu Ulli og það má finna eitthvað fyrir alla! Félagið stendur enn á ný fyrir þriggja vikna æfingalotum
Nú fara að hefjast ný námskeið hjá Skíðagöngufélaginu Ulli og það má finna eitthvað fyrir alla! Félagið stendur enn á ný fyrir þriggja vikna æfingalotum
Á miðvikudaginn kl. 18:00 verður fyrsta innanfélagsmótið. Keppt verður með frjálsri aðferð, 5 km fyrir karla, 3 km fyrir konur. (Venjulega ætlum við að hafa
Kæru Ullungar Því miður verður skálinn okkar lokaður um helgina og eitthvað fram í næstu viku. Í óveðrinu um daginn fauk hurðin á skálanum upp
Um helgina fer fram FIS/bikarmót í Bláfjöllum en mótið hefst á morgun 3. febrúar kl. 14 og lýkur á sunnudag. Dagskrá mótsins er eftirfarandi: Föstudagur
Ullur boðar til félags- og kynningarfundar þriðjudaginn 6. desember í húsakynnum ÍSÍ í Laugardal kl 20:00 (stundvíslega). Á fundinum munu Finnur Sveinsson (formaður) og Einar
Í fyrra gerði Skíðagöngufélagið Ullur samkomulag við Craftsport (www.craft.is) á Ísafirði um sölu á skíðagöllum til félagsmanna. Um er að ræða keppnisgalla og utanyfirgalla (buxur
Þá er komið að fyrsta atburði skíðavetrarins á vegum félagsins en hið árlega hjólaskíðamót verður haldið næstu helgi í Fossvogsdal. Keppt verður í sprettgöngu kl
Þótt skyggnið sé ekki alltaf gott á göngubrautinni þarf Ullur að vita hvert hann stefnir og taka markviss og taktföst skref. Stjórn Ullar boðar því
Ágætu Ullarfélagar. Nú er frábærum vetri í starfi okkar lokið. Metþátttaka á námskeiðum. Mikil fjölgun í félaginu og síðast en ekki síst frábær árangur á skíðamótum vetrarins.
Á sunnudaginn kemur stendur Ullur fyrir fjölskyldudegi í Bláfjöllum. Búin verður til þrautabraut og verður hægt að fá lánuð skíði. Við hvetjum skíðaforeldra til að