Dagskrá og ráslistar fyrir FIS/bikarmót helgarinnar

Um helgina fer fram FIS/bikarmót í Bláfjöllum en mótið hefst á morgun 3. febrúar kl. 14 og lýkur á sunnudag.

Dagskrá mótsins er eftirfarandi:
Föstudagur 3. febrúar
     Kl 13:00 – 16:00 Sprettganga
Laugardagur 4. febrúar
     Kl. 11:00 – 12:30 Frjáls aðferð
Sunnudagur 5. febrúar
     Kl. 11:00 – 12:30 Hefðbundin aðferð

Nánari dagskrá má sjá hér: Dagskrá og ráslista má finna hér: Ráslistar

Við hvetjum alla til að koma og horfa á hvetja keppendur áfram í brekkunum. Lagðar verða göngubrautir fyrir almenning en einnig verða keppnisbrautirnar opnar utan keppnistíma.

Athugið að skáli Ullunga verður lokaður á meðan keppni stendur yfir.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur