Skálinn okkar lokaður um helgina og fram í næstu viku

Kæru Ullungar

Því miður verður skálinn okkar lokaður um helgina og eitthvað fram í næstu viku. Í óveðrinu um daginn fauk hurðin á skálanum upp með þeim afleiðingum að skipta þarf um hurð.
Við munum láta vita á heimasíðunni og á facebook um leið og skálinn opnar að nýju.

Óskum ykkur góðrar helgar!

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur