Vinnukvöld í Bláfjöllum 30. ágúst

Á morgun miðvikudag 30. ágúst verður vinnukvöld í Bláfjöllum en verkefni kvöldsins verða eftirfarandi:

  • Klára að bera á skála
  • Bera á glugga / þakskegg
  • Hreinsa til í áburðargám
  • Fjarlægja rusl (ef hægt)
  • Taka til inni

Margar hendur vinna létt verk! Mæting er kl 18:00

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur