Færslusafn Fréttir

Vel heppnað námskeið í gærkvöldi

Helsta áhyggjuefni þeirra sem að námskeiðinu stóðu var að ekki tækist að ljúka kennslunni áður en skíðaspor og jafnvel færð á veginum í Bláfjöll færu

Sunnudagur 3. mars

Landsmóti framhaldið í dag og hefst lokakeppni skíðagöngunnar kl 11 og er fólk hvatt til að koma og fylgjast með. Stefnt er að því að

Dagur gönguskíðanna-sunnudaginn 20. mars

Sunnudaginn 20. mars verður á vegum Skíðagöngufélagsins Ulls tilsögn í skíðagöngu fyrir almenning. Tilsögnin fer fram við skála félagsins í Bláfjöllum. Kennt verður í 5-10

Skíðanámskeið fyrir fatlaða

Ulli hefur borist ósk um að kynna skíðanámskeið fyrir fatlaða sem haldin verða á Akureyri. Fyrra námskeiðið verður haldið 18. til 20 febrúar en hið