Skíðanámskeið fyrir fatlaða

Ulli hefur borist ósk um að kynna skíðanámskeið fyrir fatlaða sem haldin verða á Akureyri. Fyrra námskeiðið verður haldið 18. til 20 febrúar en hið síðara 4. til 6. mars 2011. Það eru Íþróttasamband fatlaðra, Vetraríþróttamiðstöð Íslands og Hlíðarfjall sem standa fyrir námskeiðinu í samstarfi við Winter Park, Colorado.

Kynningarbréf frá Íþróttasambandi fatlaðra er að finna hér og neðst á síðunni er krækja í auglýsingu fyrir námskeiðin þar sem sjá má nánari lýsingu á þeim.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur