Bláfjallagangan 2021 – skráning hafin!
Nú er komið að því! Bláfjallagangan fer fram laugardaginn 20. mars n.k. og höfum við nú opnað fyrir skráningu á https://netskraning.is/blafjallagangan/ Við erum afskaplega glöð
Nú er komið að því! Bláfjallagangan fer fram laugardaginn 20. mars n.k. og höfum við nú opnað fyrir skráningu á https://netskraning.is/blafjallagangan/ Við erum afskaplega glöð
Kæru félagar! Undanfarið hefur skapast töluverð umræða um framtíðarskipulag skíðasvæðanna á höfuðborgarsvæðinu. Því langar okkur hjá Ulli að kynna fyrir félagsmönnum drög að hugmyndum sem
Dagana 25. – 28. mars 2021 fer fram Unglinga- og skíðamót Íslands á Akureyri. Unglingamót Íslands (UMÍ) er fyrir 13-16 ára en Skíðamót Íslands (SMÍ)
Húrra! Skíðavertíðin er að hefjast fyrir alvöru hjá Ulli og því langar okkur að fara yfir stöðu mála. Bláfjöll sporlagning Bláfjallamenn hafa verið að undirbúa
English below Kæru keppendur! Metþátttaka er í Bláfjallagöngunni í ár og við biðjum ykkur að lesa vel yfir þennan póst. Hér má sjá hvar flagan
Kæru félagar í Ulli. Nú á næstu vikum, þ.e. þegar amstri jóla og áramóta lýkur, mun vetrarstarfið bresta á af fullum þunga, enda erum við
Sæl öll Það lítur vel út með veðrið og Bláfjallagönguna á morgun, nema bara 1 – 2 tímum seinna. Það er að ganga niður veðrið
Nú fara að hefjast ný námskeið hjá Skíðagöngufélaginu Ulli og það má finna eitthvað fyrir alla! Félagið stendur enn á ný fyrir þriggja vikna æfingalotum
Bláfjallagöngunni er hér með formlega aflýst með öllu þessa helgi. Þó við fögnum aðvitað þessu gríðarlega fannfergi þá er þetta því miður svona. Áætlað er
Núna kl 12 er útséð með að halda gönguna í Bláfjöllum vegna ófærðar en þessa stundina er verið að kanna möguleikann á því að halda