Færslusafn Fréttir

Skíðavertíðin er að hefast!

Húrra! Skíðavertíðin er að hefjast fyrir alvöru hjá Ulli og því langar okkur að fara yfir stöðu mála. Bláfjöll sporlagning Bláfjallamenn hafa verið að undirbúa

Aðventu- og skíðakveðja

Kæru félagar í Ulli. Nú á næstu vikum, þ.e. þegar amstri jóla og áramóta lýkur, mun vetrarstarfið bresta á af fullum þunga, enda erum við

Bláfjallagöngunni aflýst vegna fannfergis

Bláfjallagöngunni er hér með formlega aflýst með öllu þessa helgi. Þó við fögnum aðvitað þessu gríðarlega fannfergi þá er þetta því miður svona. Áætlað er

SEINKUN á Bláfjallagöngunni

Vegna gríðarlegs fannfergis sem við að sjálfsögðu fögnum, þá er nú áætlað að fyrsta start verði kl. 13:00. Við ætlum sem sagt að halda gönguna