Bláfjallagöngunni er hér með formlega aflýst með öllu þessa helgi.
Þó við fögnum aðvitað þessu gríðarlega fannfergi þá er þetta því miður svona.
Áætlað er nú að halda gönguna laugardaginn 18. mars og vonumst við til að sjá sem höfðu skrá þá og vonandi fleiri!
Á sunnudeginum 19. mars er svo planað að halda annað mót þar sem keppt verður í lengri vegalengdum í skauti eða með frjálsri aðferð og munu Bláfjallagangan og mótið á sunnudeginum gilda sem Reykjavíkurmeistaramót.
Höldum upp á þetta gríðarlega fannfergi og förum út að leika! Sjáumst í Bláfjöllum helgina 18. -19. mars!
Kv. mótanefndin