Bláfjöll enn lokuð, athuga á með mót innan borgarmarkanna

Núna kl 12 er útséð með að halda gönguna í Bláfjöllum vegna ófærðar en þessa stundina er verið að kanna möguleikann á því að halda mót innan borgarmarkanna. Staðan verður uppfærð uppúr hálf eitt. Fylgist með!

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur