Sæl öll
Það lítur vel út með veðrið og Bláfjallagönguna á morgun, nema bara 1 – 2 tímum seinna. Það er að ganga niður veðrið um það leyti sem við ætlum að starta, þannig að það er útlit fyrir smá seinkun á morgun.
Endilega fylgist með á facebook síðu félagsins, eða heimasíðu félagsins í fyrramálið um 8-leytið.
Kveðja, mótanefnd.
p.s. kökurnar og útdráttarverðlaunin bíða eftir ykkur í sal Árbæjarkirkju eftir keppni.