Andrésar Andar leikarnir
Andrésar Andar leikarnir 2022 voru haldnir í apríl og var metþátttaka frá Skíðagöngufélaginu Ulli, eða 26 krakkar sem tóku þátt við góðar aðstæður. Framtíðin er
Andrésar Andar leikarnir 2022 voru haldnir í apríl og var metþátttaka frá Skíðagöngufélaginu Ulli, eða 26 krakkar sem tóku þátt við góðar aðstæður. Framtíðin er
Við þökkum öllum sem tóku þátt í Bláfjallagöngunni í erfiðum aðstæðum! Smelltu hér til að skoða myndirnar frá deginum. Sjáumst í Bjáfjallagöngunni 18. mars 2023.
Ullur átti 6 fulltrúa á fyrsta FIS/bikarmóti vetrarins sem fór frá á Akureyri síðustu helgi, 14.-16. janúar. Í fullorðinsflokki kepptu þau Salóme Grímsdóttir, Mari Järsk,
Dagana 28. -30. janúar næstkomandi fer fram í Bláfjöllum alþjóðlegt FIS-mót sem er jafnframt Bikarmót SKÍ. Mótið er fyrir 15 ára og eldri. Athugið að
Dagana 14. -16. janúar næstkomandi fer fram á Akureyri alþjóðlegt FIS-mót sem er jafnframt Bikarmót SKÍ. Mótið er fyrir 13 ára og eldri. Athugið að
Skíðagönguskóli Ullar er fyrir 6-8 ára gömul börn (fædd 2013-2015). Æfingar verða einu sinni í viku frá 9. janúar og endar skólinn á ferð á Andrésar
Búið er að troða 8 km hring í Heiðmörk. Vinsamlegast farið varlega þar sem stór tré slútta yfir sporið, en þar getur sporið verið grunnt
Nú höfum við opnað fyrir skráningar á 6 skipta námskeið sem byrjar 3. janúar 2022.ATHUGIÐ að einn af þesum 6 tímum fer fram á fjarfundi
Þriðjudagskvöldið 23. nóvember kl 20:00 heldur félagið sitt árlega kynningarkvöld. Kynningarkvöldið verðu að þessu sinni á netinu vegna fjöldatakmarkana. Smellið hér til að fara á fundinn. Á fundinum verður
TAKIÐ DAGINN FRÁ!! Hið árlega hjólaskíðamót Ullar fer fram laugardaginn 9. október næstkomandi kl 10.00 (ATH breytt tímasetning, var áður auglýst kl 11). Við gerum