Spor í Heiðmörk

Búið er að troða 8 km hring í Heiðmörk. Vinsamlegast farið varlega þar sem stór tré slútta yfir sporið, en þar getur sporið verið grunnt vegna snjóleysis. Annars er frábært veður og fínt.

Heiðmörk

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur

Gróðursetning í Bláfjöllum