Nú höfum við opnað fyrir skráningar á 6 skipta námskeið sem byrjar 3. janúar 2022.
ATHUGIÐ að einn af þesum 6 tímum fer fram á fjarfundi þar sem farið er í smurningskennslu og búnað,
Námskeiðin eru hugsuð fyrir bæði byrjendur sem og lengra komna sem vilja bæta tæknina eða rifja upp. Hverjum hóp verður skipt upp í smærri hópa þegar námskeiðið hefst. Hver kennslustund er um 55 mínútur.
Kennslan fer fram í Bláfjöllum á eftirfarandi dögum og tímasetningum (athugið þó að dagsetningar geta breyst vegna veðurs):
Hópur A
Mánudagurinn 3. janúar kl. 18:00
Miðvikdudagur 5. janúar kl. 18:00
Laugardagur 8. janúar kl. 10:30
Mánudagur 10. janúar kl. 18:00
Miðvikudagur 12. janúar kl. 18:00
Laugardagurinn 15. janúar kl. 10:30
Hópur B
Mánudagurinn 3. janúar kl. 19:30
Miðvikdudagur 5. janúar kl. 19:30
Laugardagur 8. janúar kl. 12:00
Mánudagur 10. janúar kl. 19:30
Miðvikudagur 12. janúar kl. 19:30
Laugardagurinn 15. janúar kl. 12:00
Verð á námskeiðið er 12.000kr.
Félagsaðild í Ulli er skilyrt fyrir námskeiðið. Hér má skrá sig í félagið.
Brautargjald er ekki innifalið í námskeiðsgjöldum. Hægt er að greiða fyrir dagspassa á heimasíðu Bláfjalla en þar er einnig hægt að kaupa vetrarkort, www.skidasvaedi.is