Hjólaskíðamót Ullar 9. október

TAKIÐ DAGINN FRÁ!!

Hið árlega hjólaskíðamót Ullar fer fram laugardaginn 9. október næstkomandi kl 10.00 (ATH breytt tímasetning, var áður auglýst kl 11).

Við gerum ráð fyrir að vera á sama stað og fyrir 2 árum, á Völlunum í Hafnarfirði, en nánari upplýsingar um braut, staðsetningu, flokka og skráningu koma í næstu viku.

Ath, fullorðnir, 17+, mega einungis keppa á hjólaskíðum með stoppara (ekki á skautahjólaskíðum). Hjálmaskylda er í keppninni.

Hlökkum til að sjá sem allra flesta! 

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur