Skíðagöngudagurinn með Marit Björgen
Skíðagöngudagurinn með Marit Björgen verður haldinn í næstu viku, 30. nóvermber Viðburðurinn er haldinn í samstarfi við Norska sendiráðið á Íslandi og Skíðasamband Íslands og
Skíðagöngudagurinn með Marit Björgen verður haldinn í næstu viku, 30. nóvermber Viðburðurinn er haldinn í samstarfi við Norska sendiráðið á Íslandi og Skíðasamband Íslands og
Nýr skáli Ullar í Bláfjöllum rís hratt og framkvæmdir gengu vel um helgina. Nú er verið að ganga frá klæðningu og þaki og hlaupið í
Snorri Einarsson úr Skíðagöngufélaginu Ulli keppir í lokagreininni á heimsmeistaramótinu í Slóveníu á morgun. Keppt verður í 50 km göngu með hefðbundinni aðferð með hópstarti.
Kristrún Guðnadóttir náði frábærum árangir í gær í sprettgöngu með hefðbundinni aðferð. Aðstæður voru erfiðar, blautur mjúkur snjór sem ýfðist upp í hitanum. Kristrún endaði
Ullungurinn Kristrún Guðnadóttir keppir í sprettgöngu á heimsmeistaramótinu í dag. Keppnin hefst kl. 12 að staðartíma eða kl. 11:00 að íslenskum tíma. Rástími Kristrúnar í
Stjórn skíðasvæðanna / Samtök sveitarfélaga á Höfuðborgarsvæðinu samþykktu að setja talsverða fjármuni í uppbyggingu skíðagöngusvæðisins. Um er ræða 120 m.kr á þremur árum til viðbótar
Þann 22. júní s.l. fór af stað spennandi tilraun til trjáræktar í Bláfjöllum með dyggri aðstoð Skógræktarfélags Reykjavíkur. Það verður spennandi að fylgjast með árangri
Andrésar Andar leikarnir 2022 voru haldnir í apríl og var metþátttaka frá Skíðagöngufélaginu Ulli, eða 26 krakkar sem tóku þátt við góðar aðstæður. Framtíðin er
Við þökkum öllum sem tóku þátt í Bláfjallagöngunni í erfiðum aðstæðum! Smelltu hér til að skoða myndirnar frá deginum. Sjáumst í Bjáfjallagöngunni 18. mars 2023.
Ullur átti 6 fulltrúa á fyrsta FIS/bikarmóti vetrarins sem fór frá á Akureyri síðustu helgi, 14.-16. janúar. Í fullorðinsflokki kepptu þau Salóme Grímsdóttir, Mari Järsk,