Færslusafn Fréttir

Fréttir

Spor á höfuðborgarsvæðinu

Nú viðrar vel til skíðagöngu og fjölmargir möguleikar í boði fyrir okkur skíðagönguiðkendur. Heiðmörk:  Búið að troða einfalt spor frá Elliðavatnsbænum (tengibrautina – 2,5 km) að

Æfingar

Vetrarstarfið

Kynningarfundur Skíðagöngufélagsins Ullar fór fram sl. mánudagskvöld og var vel sóttur. Kynning fundarins má finna hér Við viljum minna á námskeiðin, æfingahópinn og Bláfjallagönguna og

Fréttir

Skíðagöngudagurinn með Marit Björgen

Skíðagöngudagurinn með Marit Björgen verður haldinn í næstu viku, 30. nóvermber Viðburðurinn er haldinn í samstarfi við Norska sendiráðið á Íslandi og Skíðasamband Íslands og

Fréttir

Nýr skáli rís

Nýr skáli Ullar í Bláfjöllum rís hratt og framkvæmdir gengu vel um helgina. Nú er verið að ganga frá klæðningu og þaki og hlaupið í

Fréttir

Heimsmeistarmótið – Kristrún keppir í dag

Ullungurinn Kristrún Guðnadóttir keppir í sprettgöngu á heimsmeistaramótinu í dag. Keppnin hefst kl. 12 að staðartíma eða kl. 11:00 að íslenskum tíma. Rástími Kristrúnar í

Fréttir

Uppbygging í Bláfjöllum

Stjórn skíðasvæðanna / Samtök sveitarfélaga á Höfuðborgarsvæðinu samþykktu að setja talsverða fjármuni í uppbyggingu skíðagöngusvæðisins. Um er ræða 120 m.kr á þremur árum til viðbótar

Fréttir

Gróðursetning í Bláfjöllum

Þann 22. júní s.l. fór af stað spennandi tilraun til trjáræktar í Bláfjöllum með dyggri aðstoð Skógræktarfélags Reykjavíkur. Það verður spennandi að fylgjast með árangri

Fréttir

Andrésar Andar leikarnir

Andrésar Andar leikarnir 2022 voru haldnir í apríl og var metþátttaka frá Skíðagöngufélaginu Ulli, eða 26 krakkar sem tóku þátt við góðar aðstæður. Framtíðin er