Færslusafn Fréttir

Aðalfundarboð 2016

Aðalfundur Skíðagöngufélagsins Ullar verður haldinn í húsnæði ÍSÍ, sal E í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, mánudaginn 25. apríl 2016 kl. 20:00. Málefni sem félagar óska eftir að

Barna- og unglingaæfingar hafnar á ný

Um helgina mátti sjá í Bláfjöllum hóp af frískum krökkum á gönguskíðum en þar var á ferðinni hópur ungra Ullunga undir stjórn Sigrúnar Auðardóttur sem

Hjólaskíðaæfingar fram í desember

Hjólaskíðaæfingar fyrir alla Ullunga, byrjendur sem lengra komna, hefjast miðvikudaginn 28. október kl 18:00 og verða við Víkingssvæðið í Fossvogsdal. Um að ræða 8 æfingar,

Minnum á slúttið á morgun

Það lítur vel út með veður á morgun en við viljum minna á slúttið á morgun kl 18 við skálann okkar í Bláfjöllum. Ætlunin er

Sumardagskrá 2015

Maí-júní: hjólreiðar og hjólaskíði Óskað hefur verið eftir að skíðaspor amk. 5 km verði lagt í Bláfjöllum á föstudögum/laugardagsmorgni út maí og Ullungar hvattir til