Samráðsfundur um starfsemi Skíðagöngufélagsins Ullar
Þótt skyggnið sé ekki alltaf gott á göngubrautinni þarf Ullur að vita hvert hann stefnir og taka markviss og taktföst skref. Stjórn Ullar boðar því
Þótt skyggnið sé ekki alltaf gott á göngubrautinni þarf Ullur að vita hvert hann stefnir og taka markviss og taktföst skref. Stjórn Ullar boðar því
Ágætu Ullarfélagar. Nú er frábærum vetri í starfi okkar lokið. Metþátttaka á námskeiðum. Mikil fjölgun í félaginu og síðast en ekki síst frábær árangur á skíðamótum vetrarins.
Á sunnudaginn kemur stendur Ullur fyrir fjölskyldudegi í Bláfjöllum. Búin verður til þrautabraut og verður hægt að fá lánuð skíði. Við hvetjum skíðaforeldra til að
Aðalfundur Skíðagöngufélagsins Ullar verður haldinn í húsnæði ÍSÍ, sal E í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, mánudaginn 25. apríl 2016 kl. 20:00. Málefni sem félagar óska eftir að
Í kvöld fór fram fyrsta innanfélagsmót vetrarins þar sem keppt var í 5 km hefðbundinni göngu með hópstarti. Aðstæður voru eins og best var á kosið
Innanfélagsmót verður haldið í Bláfjöllum þriðjudaginn 2. febrúar kl 19:30. Keppt verður í flokki kvenna og karla í hefðbundinni göngu. Ræst verður með hópstarti og gengnir
Um helgina mátti sjá í Bláfjöllum hóp af frískum krökkum á gönguskíðum en þar var á ferðinni hópur ungra Ullunga undir stjórn Sigrúnar Auðardóttur sem
Uppfært: Lokað er nú fyrir skráningu. Skíðagöngufélagið Ullur stendur fyrir 6 vikna æfingalotu í fyrir félagsmenn frá 7. janúar. Æfingarnar eru annars vegar ætlaðar nýjum
Skíðagöngufélagið Ullur verður með kynningu á starfi vetrarins fyrir hlaupara og aðra áhugasama sem stefna á Landvættinn eða bara að njóta góðrar útivistar í vetur.
Uppfært 18. nóv: ATH! Fundinum hefur verið frestað af óviðráðanlegum orsökum. Ný dagsetning verður auglýst síðar.