Úrslit úr fyrsta innanfélagsmóti vetrarins

20160202_192631Í kvöld fór fram fyrsta innanfélagsmót vetrarins þar sem keppt var í 5 km hefðbundinni göngu með hópstarti. Aðstæður voru eins og best var á kosið og skráðu 27 kappar sig til leiks. Að keppni lokinni gæddu þátttakendur sér á kökum og freistuðu þess að vinna til verðlauna en fjölmörg útdráttarverðlaun voru í boði.

Úrslit kvöldsins má finna hér.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur