Opinn stefnumótunarfundur Ullar
Eitt af markmiðum núverandi stjórnar er að efla félagsmenn og aðra velunnara til að móta starfsemi félagsins til framtíðar. Félagið stendur á tímamótum með bættri
Eitt af markmiðum núverandi stjórnar er að efla félagsmenn og aðra velunnara til að móta starfsemi félagsins til framtíðar. Félagið stendur á tímamótum með bættri
Kynningarfundur Skíðagöngufélagsins Ullar fór fram sl. mánudagskvöld og var vel sóttur. Kynning fundarins má finna hér Við viljum minna á námskeiðin, æfingahópinn og Bláfjallagönguna og
Kynningarfundur á vetrarstarfi Ullar verður haldinn 11. desember kl 20:00 á Teams. Farið verður yfir starf vetrarins, t.d. barna- og unglingastarfið, almenningsnámskeiðin, fullorðinsæfingar, nýjan skála,
Hið árlega hjólaskíðamót Ullar fór fram í Fossvoginum í morgun. Keppendur voru 21 í allt og á öllum aldri. Sigurvegarar voru þau Hjalti Böðvarsson í
Sunnudaginn 20. ágúst 2023 mun Ullur byrja með æfingahóp fyrir fullorðna undir handleiðslu Kristrúnar Guðnadóttur. Markmiðið með hópnum er að leyfa öllum aldurshópum að taka
Aðalfundur Skíðagöngufélagsins Ullar verður haldinn í húsnæði ÍSÍ, Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, miðvikudaginn 24. maí 2022 kl. 20:00. Málefni sem félagar óska eftir að tekin verði
Hið árlega hjólaskíðamót Ullar fer fram sunnudaginn 16. október næstkomandi klukkan 10.00 í Fossvoginum. Skráning á mótið er á verslun.ullur.is Keppt verður í eftirfarandi flokkum
Eftir að hafa reynt nokkrum sinnum að halda Sportvalsmótið síðasta vetur tókst það loks. Í þetta skipti var það haldið á hjólaskíðum, eðli málsins samkvæmt!
Fyrr í þessum mánuði var ráðinn nýr yfirþjálfari barna- og unglingastarfs ásamt aðstoðarþjálfara. Yfirþjálfarinn heitir Steven Gromatka og honum til aðstoðar verður Guðný Katrín Kristinsdóttir.
Húrra! Skíðavertíðin er að hefjast fyrir alvöru hjá Ulli og því langar okkur að fara yfir stöðu mála. Bláfjöll sporlagning Bláfjallamenn hafa verið að undirbúa