Færslusafn Fréttir

Æfing

Þriðjudagsæfing verður haldin í Bláfjöllum ef veður verður skaplegt. Nánari upplýsingar verða settar inn á hádegi þriðjudag. Kveðja Haraldur

Staðan Þriðjudaginn 6.12.2011

Skafrennigur er í Bláfjöllum og ekki verður lagt nýtt spor þar í dag. Á golfvellinum í Garðabæ er einnig skafrenningur en ef það lægir verður

Laugardgsmorgun 3. desember

Æfing fyrir börn og unglnga verður á golfvellinum í Garðabæ (GKG) kl 12:30 í dag. Ágætis spor er á golfvellinum í Garðabæ, líklega 1,5 km

Gönguskíðaæfing á ÍR velli í dag kl17.00

Þar sem engar aðstæður eru til hjólaskíðaiðkunar hefur verið ákveðið að hittast og halda æfingu á ÍR velli fyrir neðan N1 stöðina Skógarseli. Við Þóroddur

Fyrsti skíðadagur í Bláfjöllum

Snjórinn er kominn í Bláfjöll, vonandi til að vera! Í dag var troðinn æfingahringur á Neðri-Sléttu, meginhringurinn var 1,3 km en það mátti lengja hann

Frétt um afreksferðir SKRR

Afreksferðir SKRR Stjórn Skíðaráðs Reykjavíkur hefur ákveðið að hverfa frá hefðbundnu fyrirkomulagi afreksferða SKRR á komandi vetri. Þess í stað hefur verið ákveðið að fara