Sælir skíðamenn,
Nú líður óðum að hinum frábæru æfingabúðum Fossavatnsgöngunnar, ekki er slæmt að hafa Ólympíufarann og bæjarstjóra vorn Daníel Jakobsson sem þjálfara búðanna. Skráning hefur verið þokkaleg en endilega skráið ykkur sem allra fyrst svo við klárað skipulagsvinnuna.
Sjáumst öll súper hress og skemmtileg 24/11-27/11
Með kveðju/Best regards/Med vennlig hilsen/Hiihtoterveisin
Kristbjörn R.Sigurjónsson, sími 456 3114/3110, e-mail: nupur@nupur.is
(Þess má geta að a.m.k. sex Ullungar hafa þegar skráð sig en það er rúm fyrir fleiri!)