Gönguskíðaæfing á ÍR velli í dag kl17.00

Þar sem engar aðstæður eru til hjólaskíðaiðkunar hefur verið ákveðið að hittast og halda æfingu á ÍR velli fyrir neðan N1 stöðina Skógarseli. Við Þóroddur ætlum að draga spor, en ef það gengur ekki þá munum við bara þjappa sjálf. Rífum gönguskíðin úr geymslunni og förum út að leika.
Kveðja Haraldur

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur