Skafrennigur er í Bláfjöllum og ekki verður lagt nýtt spor þar í dag.
Á golfvellinum í Garðabæ er einnig skafrenningur en ef það lægir verður lagt spor.
Varðandi æfingu, þá mun Birgir mæta á golfvöllinn Garðabæ upp úr fimm og er fólk hvatt til að mæta og skíða saman.
Sjálfur kemst ég ekki.
Kveðja Halli
Staðan Þriðjudaginn 6.12.2011
- Æfingar, Skíðafæri
Deila
Facebook
Twitter