Landsmót – Sprettgangan – staðsetning
Fimmtudagur 31. mars – sprettganga. Sprettgangan verður á „Ullarvangi“ eða í jaðri sléttunnar við skála Ullunga í Bláfjöllum. Allt áhugafólk um skíði er hvatt til
Fimmtudagur 31. mars – sprettganga. Sprettgangan verður á „Ullarvangi“ eða í jaðri sléttunnar við skála Ullunga í Bláfjöllum. Allt áhugafólk um skíði er hvatt til
Skíðamót Íslands í Bláfjöllum er meginviðfangsefni félagsins þessa dagana og væntanlega verður vefurinn mikið notaður til að koma á framfæri fréttum og upplýsingum um mótshaldið.
Þar sem mikil hlýindi eru framundan og snjór í höfuðborginni hverfur hraðar en auga á festir er ákveðið að sprettgangan verði í Bláfjöllum eins og
Sæl okkur vantar ennþá nokkra til að aðstoða við framkvæmd göngunnar, allir geta hjálpað til. Keppni hefst á fimmtudag 17:30, föstudag kl 14, laugardag kl
Það er hefð á Skíðamóti Íslands og Unglingameistaramóti Íslands að bjóða til KÖKU VEISLU. Við Reykvíkingar getum auðvitað ekki verið neinir eftirbátar annarra í þeim
Sæl verið þið Ullungar. Á það skal bent að velferð og sæmd skíðaíþróttarinnar hér sunnanlands er í höndum skíðafélaganna. Þar af leiðandi þurfum við félagsmenn
Eins og fram kemur á mótsboði hér til vinstri verður Skíðamót Íslands haldið í Bláfjöllum og í Reykjavík dagana 31. mars til 3. apríl 2011.