Færslusafn Fréttir

UMÍ frestað til 7. – 10. apríl

Athugið, búið er að fresta UMÍ til 7. – 10. apríl vegna slæmrar veðurspár. Setning mótsins verður því föstudaginn 7. apríl.

Úrslit skíðamóts Íslands í göngu

Þá er 3 greinum af 4 lokið á skíðamóti Íslands í göngu. Úrslit má finna hér: Sprettganga Frjáls ganga, einstaklingsstart Hefðbundin ganga, hópstart Á morgun

Myndir frá Skíðamóti Íslands

Bendi á að nú eru komnar myndir frá göngukeppni landsmótsins í myndasafnið. Mæli sérstaklega með frábærum myndum Gísla Harðarsonar sem hann tók á laugardag og

Skíðamóti Íslands lokið

Göngugreinum í Skíðamóti Íslands er nú lokið. Síðasta grein göngukeppninnar, boðganga, fór fram í dag í aldeilis frábæru veðri og skíðafæri. Sex karlasveitir luku keppni

Sól og bliða í Bláfjöllum

Nú eru aðstæður í Bláfjöllum eins góðar og þær geta orðið, sólskin, logn og nýfallinn snjór. Keppni í boðgöngu hefst kl. 11, komið og fylgist

Sunnudagur 3. mars

Landsmóti framhaldið í dag og hefst lokakeppni skíðagöngunnar kl 11 og er fólk hvatt til að koma og fylgjast með. Stefnt er að því að