Landsmótið á vefnum

Skíðamót Íslands í Bláfjöllum er meginviðfangsefni félagsins þessa dagana og væntanlega verður vefurinn mikið notaður til að koma á framfæri fréttum og upplýsingum um mótshaldið. Til þess að þær færslur týnist síður hefur verið búinn til nýr færsluflokkur, „Landsmót“, og með því að smella á hann í dökkgráu línunni hér fyrir ofan má kalla fram allar færslur sem tengjast mótinu. Dagskrá mótsins er svo að finna á undirsíðu undir „Æfingar og keppni“ í svörtu línunni hér efst.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur

Gróðursetning í Bláfjöllum