Landsmótið – sprettganga verður í Bláfjöllum

Þar sem mikil hlýindi eru framundan og snjór í höfuðborginni hverfur hraðar en auga á festir er ákveðið að sprettgangan verði í Bláfjöllum eins og aðrar keppnisgreinar í skíðagöngu. Nánari staðsetning ekki alveg ákveðin en Kóngsilið og sléttan við skála Ullunga koma til greina, nánar síðar.
Þóroddur F.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur

Gróðursetning í Bláfjöllum