Færslusafn Fréttir

Æfingar

Fjórir frá Ulli með í Gålå

Um nýliðna helgi var mikið um að vera hjá okkar fremsta skíðagöngufólki. Á norska bikarmótinu í Gålå átti Ullur hvorki meira né minna en fjóra

Fróði Hymer keppir í Beitostölen
Keppni

Flottar göngur hjá Fróða í Beitostølen

Um helgina tók Ullungurinn Fróði Hymer þátt í opnunarmóti norska skíðasambandsins í Beitostølen – einu sterkasta móti tímabilsins þar sem fremstu Norðmenn og fjöldi erlendra

Keppni

Stígandi hjá Kristrúnu í Svíþjóð

Um helgina keppti landsliðskonan Kristrún Guðnadóttir á opnunarmóti sænska skíðasambandsins í Gällivare í norðurhluta Svíþjóðar. Mótið er eitt það sterkasta á tímabilinu þar sem fremstu

Keppni

Keppnistímabilið hafið hjá Kristrúnu

Keppnistímabilið er hafið hjá landliðskonunni Kristrúnu Guðnadóttur en hún tók um helgina þátt í FIS mótum í Munoio í Finnlandi. Frábært að sjá að Kristrún er

Félagsstarf

Hjólaskíðamót Ullar 21. september

Hjólaskíðamót Ullar fer fram sunnudaginn 21. september næstkomandi klukkan 10.00. Mótið verður haldið í Fossvogsdalnum með starti og marki rétt vestan við Víkingsheimilið. Í boði verða

Fréttir

María Kristín og Hjalti á EYOF

Þessa dagana eru Ullunganir María Kristín Ólafsdóttir og Hjalti Böðvarsson að keppa á Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF). Hátíðin stendur yfir í rúma viku, og þau eru

Fréttir

Heimsmeistarmót unglinga – 20 km CL, hópstart

Á morgun, miðvikudaginn 5. febrúar, heldur keppni áfram á Heimsmeistarmóti unglinga þar sem Ullungurinn Fróði Hymer er meðal keppenda ásamt Ástmari Helga Kristinssyni og Grétari