Færslusafn Fréttir

Barna- og unglingastarf

Magnaður árangur Fróða í Bruksvallarna

Ullungurinn og B-landsliðsmaðurinn Fróði Hymer byrjaði tímabilið 2024-2025 með því að taka þátt á sænska opnunarmótinu í Bruksvallarna. Um er að ræða gríðarsterkt mót þar

Keppni

Úrslit hjólaskíðamóts dagsins

Hið árlega hjólaskíðamót Ullar fór fram í Fossvogsdalnum við frábærar aðstæður í morgun. Aðstæður voru eins og best var á kosið enda bjartur, hlýr og

Keppni

Hjólaskíðamót Ullar 22. september

Hið árlega hjólaskíðamót Ullar fer fram sunnudaginn 22. september næstkomandi klukkan 10.00. Mótið verður haldið í Fossvogsdalnum með start og mark rétt vestan við Víkingsheimilið.

Keppni

Skíðamót Íslands 2024

Skíðamót Íslands í skíðagöngu fór fram um síðustu helgi á Ísafirði. Eftir seinkun vegna veðurs byrjaði mótið laugardaginn 23.mars og stóð fram á þriðjudaginn 26.mars.

Keppni

Bláfjallagangan á morgun!

Það lítur vel út með veður á morgun, laugardaginn 16.mars, þegar Bláfjallagangan fer fram í Bláfjöllum. Allar upplýsingar um gönguna og fréttir birtast á heimasíðu

Keppni

Bláfjallaskautið – Úrslit

Í kvöld fór fram Bláfjallaskautið í Bláfjöllum en keppt var í tveimur vegalengdum 10km og 20km. Alls tóku 14 þátt en keppnin var spennandi í

Keppendur og aðstoðarfólk Ullar á Bikarmóti í Bláfjöllum 2024
Fréttir

Vel heppnuðu bikarmót lokið

Þriðja og síðasta degi bikarmóts SKÍ í skíðagöngu lauk í blíðskaparveðri fyrr í dag. Veðurguðirnir léku við keppendur og áhorfendur, sól og logn! Keppt var

Fljótustu 13-14 ára skíðagöngustrákarnir á bikarmóti í Bláfjöllum
Fréttir

Bikarmót SKÍ – öðrum keppnisdegi lokið

Annar keppnisdagur bikarmóts SKÍ í Bláfjöllum fór fram í dag við góðar aðstæður, sól og bjart en heldur kalt. „Bláfjallalognið“ var á sínum stað og

Úrslitariðill kvenna á Bikarmóti SKÍ í Bláfjöllum 2024
Félagsstarf

Bikarmót SKÍ í Bláfjöllum

Það var líf og fjör í nýja Ullarskálanum í kvöld þegar fyrsti keppnisdagur á bikarmóti SKÍ í skíðagöngu fór fram. Keppt var í sprettgöngu með