Færslusafn Fréttir

Æfingabúðir Fossavatnsgöngunnar

Æfingabúðir Fossavatnsgöngunnar á Ísafirði í lok nóvember eru orðinn árviss viðburður sem nýtur sívaxandi vinsælda. Að þessu sinni verða þær helgina 28. nóvember til 1.

Hjólaskíðafólki stefnt á Akranes

Hugmyndin er að þeir sem stunda hjólaskíðaæfingar hjá Ulli hittist á Akranesi nk. sunnudag. Er það ætlað sem skemmtileg tilbreyting frá hefðbundnum æfingum í borginni

Hjólaskíðaæfing

Minni á hjólaskíðaæfingu kl18:00 við Víkingsheimili í dag ,Miðvikudag.

Kópaþrek 2013

Skíðdadeild Breiðabliks tilkynnir að nú verður hinu víðfræga Kópaþreki hrint af stað helgina 4-6 október. Öllum skíðaiðkendum landsins á aldrinum 12-15 ára (árg. 1998-2001) er

Hjólaskíðaæfingar

Ákveðið hefur verið að færa hjólaskíðaæfingar yfir á miðvikudaga kl:18:00. Eins og áður verður laggt af stað frá víkingsheimili.

Hjólaskíðaæfingar

Hjólaskíðaæfingar eru að hefjast. Lagt verður af stað frá Víkingsheimilinu kl 18:00 á þriðjudögum. Skipt verður í tvo flokka. Gunnlaugur Jónasson mun leiða þann hraðari

Hjólaskíðamót Ullar 15. september 2013

Nú er langt liðið á sumarið og þá fer skíðagöngufólk á kreik og eru Ullungar þar engin undantekning. Verið er að undirbúa vetrarstarfið og fyrsti