Hjólaskíðaæfingar eru að hefjast. Lagt verður af stað frá Víkingsheimilinu kl 18:00 á þriðjudögum.
Skipt verður í tvo flokka. Gunnlaugur Jónasson mun leiða þann hraðari og Haraldur Hilmarsson þann hægari.
Nú er bara að dusta rikið af hjólaskíðunum og koma sér af stað.
Kv Haraldur Hilmarsson
Hjólaskíðaæfingar
- Æfingar
Deila
Facebook
Twitter