Kristrún hlýtur styrk Ólympíusamhjálparinnar
Okkar eina sanna Kristrún Guðnadóttir hefur hlotið styrk Ólympíusamhjálparinnar vegna undirbúnings fyrir Vetrarólympíuleikana í Mílanó og Cortina á Ítalíu 2026. Um er að ræða mánaðarlega styrki, að upphæð 1250 USD til sex einstaklinga vegna kostnaðar við æfingar, keppnir og ferðalög. Kristrún hefur starfað sem yfirþjálfari Ullar síðan í sumar og haldið þétt utan um starfið […]
Kristrún hlýtur styrk Ólympíusamhjálparinnar Read More »