Ullungar Skíðafólk ársins 2023
Skíðasamband Íslands (SKÍ) hefur útnefnd Kristrúnu Guðnadóttur skíðakonu ársins og Snorra Einarsson skíðamann ársins. Við erum himinlifandi með þessa útnefningu og óskum þeim til hamingju með árangurinn og ekki á hverju ári sem skíðagöngufólk hlýtur þessa nafnbót, í karla- og kvennaflokki. Kristrún Guðnadóttir Skíðakona ársins 2023 Kristrún átti mjög gott síðasta ár. Hún tók þátt […]
Ullungar Skíðafólk ársins 2023 Read More »