ullur

Nýr skáli rís

Nýr skáli Ullar í Bláfjöllum rís hratt og framkvæmdir gengu vel um helgina. Nú er verið að ganga frá klæðningu og þaki og hlaupið í kapp við vetur konung og dagsbirtan nýtt eins og hægt er. Úrvalslið sjálfboðaliða vann fram í myrkur á laugardag og sunnudag. Einar Olafsson fékk fyrstu kökusneiðina í nýja skálanum í […]

Nýr skáli rís Read More »

Hjólaskíðamót – Úrslit og myndir

Hið árlega hjólaskíðamót Ullar fór fram í Fossvoginum í morgun. Keppendur voru 21 í allt og á öllum aldri. Sigurvegarar voru þau Hjalti Böðvarsson í karlaflokki og Kristrún Guðnadóttir í kvennaflokki. Öll úrslit má sjá fyrir neðan. Veitt voru vegleg útdráttarverðlun frá útivistarverslununum Everest og GG sport. Þökkum þeim kærlega fyrir stuðninginn. Fleiri myndir frá

Hjólaskíðamót – Úrslit og myndir Read More »

Hjólaskíðamót Ullar 24. september kl. 10:00

Hið árlega hjólaskíðamót Ullar fer fram sunnudaginn 24. september næstkomandi klukkan 10.00. Mótið verður haldið í Fossvogsdalnum með start og mark rétt vestan við Víkingsheimilið. Í boði verða fleiri en vegalengd og hentar brautin öllum, hvort sem er byrjendum eða lengra komnum. Iðkendum á hjólaskíðum fjölgar ár frá ári og við vonum að sem flestir

Hjólaskíðamót Ullar 24. september kl. 10:00 Read More »