Byrjenda- og framhaldsnámskeið á nýju ári
Nú fer vonandi að styttast í að snjórinn mæti almennilega á svæðið og hægt verði að spenna á sig gönguskíðin. Það er því ekki seinna vænna en að fara að huga að námskeiðum vetrarins. Eins og undanfarna vetur verða í boði 5 skipta byrjendanámskeið og hefjast fyrstu námskeið í janúar. Sjá dagsetningar hér að neðan. […]
Byrjenda- og framhaldsnámskeið á nýju ári Read More »