Mótsboð: Unglinga- og skíðamót Íslands á Akureyri 25. – 28. mars 2021

Dagana 25. – 28. mars 2021 fer fram Unglinga- og  skíðamót Íslands á Akureyri. Unglingamót Íslands (UMÍ) er fyrir 13-16 ára en Skíðamót Íslands (SMÍ) er  fyrir 17 ára og eldri. SMÍ er jafnframt alþjóðlegt FIS-mót og gilda keppnisreglur FIS á mótinu.

Mótsboðið með dagskrá og öðrum upplýsingum má finna hér. Athugið að dagskrá SMÍ byrjar 25. mars en dagskrá UMÍ 26. mars. Nánari dagskrá verður birt á vef Skíðafélags Akureyrar www.skidi.is

Skráningar Ullunga skulu berast á netfangið malfridur@gmail.com í síðasta lagi fimmtudaginn 18. mars. 

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur