María Kristín og Hjalti á EYOF

Þessa dagana eru Ullunganir María Kristín Ólafsdóttir og Hjalti Böðvarsson að keppa á Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF). Hátíðin stendur yfir í rúma viku, og þau eru nú þegar búin að keppa í þremur af fjórum göngum. Mótið fer fram í Bakuriani í Georgíu og er mikil upplifun fyrir þau að fá að keppa á þessu stóra […]

María Kristín og Hjalti á EYOF Read More »