Heimsmeistaramótið – Fróði keppir í 10 km H
Á morgun, 4. mars, heldur Heimsmeistarmótið í norænum greinum áfram í Þrándheimi í Noregi. Keppt verður í 10 km göngu með hefðbundinni aðferð í bæði karla og kvennaflokki. Ræst verður með 30 sekúndna millibili. Karlarnir hefja keppni kl. 12:00 að íslenskum tíma og verða þrír íslendingar á meðal keppenda, þeir Ástmar Helgi Kristinsson (SFÍ) og […]
Heimsmeistaramótið – Fróði keppir í 10 km H Read More »