
Kostnaður við hvern þátttakanda er 13.000 kr. Landsliðsþjálfarinn Jóstein Vinjerui fer fyrir æfingunni og honum til aðstoðar verða þaulreyndir skíðamenn og þjálfarar.
Dagskrána í heild ásamt upplýsingum um skráningu o.fl. má sjá hér: Samæfing SKÍ Ísafirði
Skráningu lýkur 18. ágúst.