Gleðifréttir úr fjallinu
Það er ánægjulegt að tilkynna að Skíðasvæðið / Samtök Sveitarfélaga á Höfuðborgarsvæðinu hafa samþykkt fjárveitingu vegna salernishúss fyrir skíðagönguiðkendur í Bláfjöllum og aðra notendur suðursvæðisins.
Það er ánægjulegt að tilkynna að Skíðasvæðið / Samtök Sveitarfélaga á Höfuðborgarsvæðinu hafa samþykkt fjárveitingu vegna salernishúss fyrir skíðagönguiðkendur í Bláfjöllum og aðra notendur suðursvæðisins.
Aðalfundur Skíðagöngufélagsins Ullar verður haldinn í húsnæði ÍSÍ sal D, Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, miðvikudaginn 19. maí 2021 kl. 20:00. Vegna fjöldatakmarkana þá biðjum við
Þriðja og síðasta degi Skíðalandsmóts Íslands (SMÍ) er nú lokið í Hlíðarfjalli á Akureyri. Ræst var með hópstarti og var gengið með hefðbundinni aðferð. Hjá
Skíðalandsmót Íslands (SMÍ) hófst í Hlíðarfjalli á Akureyri í gærkvöld þar sem keppt var í sprettgöngu. Íslandsmeistari í karlaflokki varð Snorri Einarsson í Ulli eftir
[Engligh below – Blafjallagangan cancelled] Því miður þá verður gangan ekki vegna snjóleysis þetta árið! Við þökkum ykkur öllum kærlega fyrir bjartsýnina með okkur og
Þriðjudaginn 20. apríl verður tilkynnt hvort eða hvenær Bláfjallagangan verður haldin þetta árið. Erum að hugsa laugardaginn 24. apríl. Takk fyrir þolinmæðina. Vegna gildandi samkomutakmarkana
Vegna veðurs undanfarna daga getum við ekki haft gönguna á laugardaginn. Við stefnum ótrauð á að halda hana 10. apríl n.k. í staðin. Ástæður frestunar
Nú er komið að því! Bláfjallagangan fer fram laugardaginn 20. mars n.k. og höfum við nú opnað fyrir skráningu á https://netskraning.is/blafjallagangan/ Við erum afskaplega glöð
Kæru félagar! Undanfarið hefur skapast töluverð umræða um framtíðarskipulag skíðasvæðanna á höfuðborgarsvæðinu. Því langar okkur hjá Ulli að kynna fyrir félagsmönnum drög að hugmyndum sem
Dagana 25. – 28. mars 2021 fer fram Unglinga- og skíðamót Íslands á Akureyri. Unglingamót Íslands (UMÍ) er fyrir 13-16 ára en Skíðamót Íslands (SMÍ)