Skíðagöngudagur Ullar 25. febrúar
Við hjá Skíðagöngufélaginu Ulli stöndum i stórræðum þessa dagana og langar okkur að bjóða þér að koma og fagna með okkur. Á sunnudaginn fer fram
Við hjá Skíðagöngufélaginu Ulli stöndum i stórræðum þessa dagana og langar okkur að bjóða þér að koma og fagna með okkur. Á sunnudaginn fer fram
Um helgina fór fram Bikarmót SKÍ á Ólafsfirði, það þriðja í röðinni á þessum vetri. Skíðagöngufélagið Ullur sendi 7 keppendur á aldrinum 13 – 17
Föstudaginn 9. febrúar kl. 10:45 að íslenskum tíma hefst lokagrein íslensku keppendanna á Heimsmeistaramóti unglinga í Planica í Slóveníu. Keppt verður í 10 km göngu
Keppni á HM unglinga hélt áfram í dag þegar Fróði Hymer úr Ulli keppti í 20 km göngu með frjálsri aðferð. Aðstæður voru erfiðar þó
Á morgun, miðvikudaginn 7. febrúar, keppir Fróði Hymer öðru sinni á Heimsmeistaramóti unglinga sem fram fer um þessar mundir í Planica í Slóveníu. Á dagskránni
Skíðasamband Íslands (SKÍ) hefur útnefnd Kristrúnu Guðnadóttur skíðakonu ársins og Snorra Einarsson skíðamann ársins. Við erum himinlifandi með þessa útnefningu og óskum þeim til hamingju
Okkar eina sanna Kristrún Guðnadóttir hefur hlotið styrk Ólympíusamhjálparinnar vegna undirbúnings fyrir Vetrarólympíuleikana í Mílanó og Cortina á Ítalíu 2026. Um er að ræða mánaðarlega
Ullungarnir Hjalti Böðvarsson og María Kristín Ólafsdóttir hafa verið valin fyrir Íslands hönd til að taka þátt í Olympíuleikum ungmenna (YOG – Youth Olympic Games)
Nú viðrar vel til skíðagöngu og fjölmargir möguleikar í boði fyrir okkur skíðagönguiðkendur. Heiðmörk: Búið að troða einfalt spor frá Elliðavatnsbænum (tengibrautina – 2,5 km) að
Kynningarfundur Skíðagöngufélagsins Ullar fór fram sl. mánudagskvöld og var vel sóttur. Kynning fundarins má finna hér Við viljum minna á námskeiðin, æfingahópinn og Bláfjallagönguna og