Vel heppnuðu bikarmót lokið
Þriðja og síðasta degi bikarmóts SKÍ í skíðagöngu lauk í blíðskaparveðri fyrr í dag. Veðurguðirnir léku við keppendur og áhorfendur, sól og logn! Keppt var
Þriðja og síðasta degi bikarmóts SKÍ í skíðagöngu lauk í blíðskaparveðri fyrr í dag. Veðurguðirnir léku við keppendur og áhorfendur, sól og logn! Keppt var
Annar keppnisdagur bikarmóts SKÍ í Bláfjöllum fór fram í dag við góðar aðstæður, sól og bjart en heldur kalt. „Bláfjallalognið“ var á sínum stað og
Það var líf og fjör í nýja Ullarskálanum í kvöld þegar fyrsti keppnisdagur á bikarmóti SKÍ í skíðagöngu fór fram. Keppt var í sprettgöngu með
Nú styttist í stærsta viðburð okkar í vetur en Bláfjallaganga Ullar fer fram 14. – 16. mars nk. Bláfjallagangan er hluti af Íslandsgöngum SKÍ. Skráning er
Við hjá Skíðagöngufélaginu Ulli stöndum i stórræðum þessa dagana og langar okkur að bjóða þér að koma og fagna með okkur. Á sunnudaginn fer fram
Um helgina fór fram Bikarmót SKÍ á Ólafsfirði, það þriðja í röðinni á þessum vetri. Skíðagöngufélagið Ullur sendi 7 keppendur á aldrinum 13 – 17
Föstudaginn 9. febrúar kl. 10:45 að íslenskum tíma hefst lokagrein íslensku keppendanna á Heimsmeistaramóti unglinga í Planica í Slóveníu. Keppt verður í 10 km göngu
Keppni á HM unglinga hélt áfram í dag þegar Fróði Hymer úr Ulli keppti í 20 km göngu með frjálsri aðferð. Aðstæður voru erfiðar þó
Á morgun, miðvikudaginn 7. febrúar, keppir Fróði Hymer öðru sinni á Heimsmeistaramóti unglinga sem fram fer um þessar mundir í Planica í Slóveníu. Á dagskránni
Skíðasamband Íslands (SKÍ) hefur útnefnd Kristrúnu Guðnadóttur skíðakonu ársins og Snorra Einarsson skíðamann ársins. Við erum himinlifandi með þessa útnefningu og óskum þeim til hamingju