Færslusafn Fréttir

Einar Óla og Ari Wendel heiðraðir
Félagsstarf

Aðalfundur – Baldur nýr formaður

Aðalfundur Skíðagöngufélagsins Ullar fór fram í gær, 26. maí 2025. Í skýrslu stjórnar kom fram að starfið hafi gengið brösuglega vegna tíðarfarsins sl. Vetur, sem

Fréttir

María Kristín og Hjalti á EYOF

Þessa dagana eru Ullunganir María Kristín Ólafsdóttir og Hjalti Böðvarsson að keppa á Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF). Hátíðin stendur yfir í rúma viku, og þau eru

Fréttir

Heimsmeistarmót unglinga – 20 km CL, hópstart

Á morgun, miðvikudaginn 5. febrúar, heldur keppni áfram á Heimsmeistarmóti unglinga þar sem Ullungurinn Fróði Hymer er meðal keppenda ásamt Ástmari Helga Kristinssyni og Grétari

Frá keppnisbrautunum á Ítalíu
Barna- og unglingastarf

Heimsmeistaramót unglinga – Fróði keppir

Á morgun, 3. febrúar, hefst keppni á heimsmeistarmóti unglinga í skíðagöngu í Schilpario á Ítalíu. Íslendingar senda þrjá keppendur til leiks, þar á meðal Fróði

Úrslitariðill kvenna á Bikarmóti SKÍ í Bláfjöllum 2024
Barna- og unglingastarf

Bikarmót SKÍ í Bláfjöllum – mótsboð

ATH! MÓTINU HEFUR VERIÐ FRESTAÐ TIL 31.JAN-2.FEB Dagana 17. – 19. janúar fer fram Bikarmót Skíðasambands Íslands í Bláfjöllum. Keppni hefst með hefðbundinni sprettgöngu á

Keppendur og aðstoðarfólk Ullar á Bikarmóti í Bláfjöllum 2024
Fréttir

Vel heppnuðu bikarmót lokið

Þriðja og síðasta degi bikarmóts SKÍ í skíðagöngu lauk í blíðskaparveðri fyrr í dag. Veðurguðirnir léku við keppendur og áhorfendur, sól og logn! Keppt var

Fljótustu 13-14 ára skíðagöngustrákarnir á bikarmóti í Bláfjöllum
Fréttir

Bikarmót SKÍ – öðrum keppnisdegi lokið

Annar keppnisdagur bikarmóts SKÍ í Bláfjöllum fór fram í dag við góðar aðstæður, sól og bjart en heldur kalt. „Bláfjallalognið“ var á sínum stað og