Færslusafn Fréttir

Hjólaskíðamót Sportval

Eftir að hafa reynt nokkrum sinnum að halda Sportvalsmótið síðasta vetur tókst það loks. Í þetta skipti var það haldið á hjólaskíðum, eðli málsins samkvæmt!

Barna – og unglingaæfingarnar fara vel af stað

Fyrr í þessum mánuði var ráðinn nýr yfirþjálfari barna- og unglingastarfs ásamt aðstoðarþjálfara. Yfirþjálfarinn heitir Steven Gromatka og honum til aðstoðar verður Guðný Katrín Kristinsdóttir.

Samæfing í Reykjavík 8. – 11. júní

SKÍ boðar til samæfingu skíðagöngufólks 12 ára og eldri 8. – 11. júní í Reykjavík.  Gist verður í Bláfjöllum í skíðaskála ÍR og Víkings en

SKÍÐAKENNSLA: Foreldrar og börn

Spáin fyrir morgun daginn er ekki góð óg líklegt að Bláfjöll verði lokuð. Við ætlum því að fara í skíðáburðarmálin líkt og fyrirhugða var þegar

SKÍÐAKENNSLA: Áburðarkennsla í dag

SKÍÐAKENNSLA: Vegna veðurs í Bláfjöllum er ekki hægt að halda námskeið þar í dag. Hinsvegar ætlum við að grípa tækifærið og fara yfir réttu handtökin