Samæfing í Reykjavík 8. – 11. júní

SKÍ boðar til samæfingu skíðagöngufólks 12 ára og eldri 8. – 11. júní í Reykjavík.  Gist verður í Bláfjöllum í skíðaskála ÍR og Víkings en æfingarnar munu fara að mestu fram í Bláfjöllum en einhver hluti í Reykjavík. Kostnaður við hvern þátttakanda er 13.000 kr.

Dagskrána í heild ásamt upplýsingum um skráningu o.fl. má sjá hér: Samæfing í Reykjavík

Nánari upplýsingar gefur Jón Viðar Þorvaldsson, framkvæmdastjóri SKÍ á netfangið ski@ski.is eða í síma 660-4752.

Athugið, senda þarf skráningu á ski@ski.is síðasta lagi miðvikudaginn 7.júní.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur