Færslusafn Fréttir

Keppendur og aðstoðarfólk Ullar á Bikarmóti í Bláfjöllum 2024
Fréttir

Vel heppnuðu bikarmót lokið

Þriðja og síðasta degi bikarmóts SKÍ í skíðagöngu lauk í blíðskaparveðri fyrr í dag. Veðurguðirnir léku við keppendur og áhorfendur, sól og logn! Keppt var

Fljótustu 13-14 ára skíðagöngustrákarnir á bikarmóti í Bláfjöllum
Fréttir

Bikarmót SKÍ – öðrum keppnisdegi lokið

Annar keppnisdagur bikarmóts SKÍ í Bláfjöllum fór fram í dag við góðar aðstæður, sól og bjart en heldur kalt. „Bláfjallalognið“ var á sínum stað og

Fréttir

Bláfjallaganga Ullar 2024

Nú styttist í stærsta viðburð okkar í vetur en Bláfjallaganga Ullar fer fram 14. – 16. mars nk. Bláfjallagangan er hluti af Íslandsgöngum SKÍ. Skráning er

Nýr formaður og stjórn

Aðalfundur Skíðagöngufélagsins Ullar var haldinn í húskunnum ÍSÍ þann 24. maí síðast liðinn. Halla Haraldsdóttir gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu formanns en

Æfingar framundan

Væri gaman að geta fjölmennt á æfingarnar sem SKÍ er að boða um mánaðamótin.