Færslusafn Fréttir

Félagsstarf

Hjólaskíðamót Ullar, 16. október 2022 kl 10

Hið árlega hjólaskíðamót Ullar fer fram sunnudaginn 16. október næstkomandi klukkan 10.00 í Fossvoginum. Skráning á mótið er á verslun.ullur.is Keppt verður í eftirfarandi flokkum

Hjólaskíðamót – úrslit

Hið árlega hjólaskíðamót Ullar fór fram á Völlunum í Hafnarfirði laugardaginn 9. október. Þrátt fyrir rigningu af og til og bleytu á brautinni þá var góð

Hjólaskíðamót Sportval

Eftir að hafa reynt nokkrum sinnum að halda Sportvalsmótið síðasta vetur tókst það loks. Í þetta skipti var það haldið á hjólaskíðum, eðli málsins samkvæmt!

Íslandsgangan 2021

Minnum á að hægt er að sjá allar dagsetningar mótanna í Íslandsgöngunni hér á heimasíðu félagsins. Fyrir þá sem ekki eru kunnugir Íslandsgöngunni, þá er

Úrslit úr hjólaskíðamóti 21. október

Hið árlega hjólaskíðamót Ullar fór fram sunnudaginn 21. október í alls konar veðri en þátttakendur létu það ekki á sig fá og þutu um Fossvogsdalinn

Hjólaskíðamót sunnudaginn 8. október

Hið árlega hjólaskíðamót Ullar verður haldið sunnudaginn 8. október. Mótið, sem er jafnframt fyrsti viðburður félagsins á nýjum skíðavetri, fer fram í Fossvogsdal en mark