Heimsmeistaramótið – Snorri keppir í lokagreininni
Snorri Einarsson úr Skíðagöngufélaginu Ulli keppir í lokagreininni á heimsmeistaramótinu í Slóveníu á morgun. Keppt verður í 50 km göngu með hefðbundinni aðferð með hópstarti.
Snorri Einarsson úr Skíðagöngufélaginu Ulli keppir í lokagreininni á heimsmeistaramótinu í Slóveníu á morgun. Keppt verður í 50 km göngu með hefðbundinni aðferð með hópstarti.
Kristrún Guðnadóttir keppti í 10 km göngu með frjálsri aðferð í gær. Kristrún bætti sig mikið frá því á heimsmeistaramótinu 2019 í Seefeld í Austurríki
Í dag fer fram keppni í 10 km göngu kvenna með frjálsri aðferð. Kristrún „okkar“ Guðnadóttir er meðal keppenda og hefur keppni kl. 12:03:30 að
Eftir nokkrar vikur hefst Skíðamót Íslands í skíðagöngu í Bláfjöllum. LÍkt og í fyrra þá er á sama tíma Íslandsmót öldunga og er keppt í
Kristrún Guðnadóttir náði frábærum árangir í gær í sprettgöngu með hefðbundinni aðferð. Aðstæður voru erfiðar, blautur mjúkur snjór sem ýfðist upp í hitanum. Kristrún endaði
Ullungurinn Kristrún Guðnadóttir keppir í sprettgöngu á heimsmeistaramótinu í dag. Keppnin hefst kl. 12 að staðartíma eða kl. 11:00 að íslenskum tíma. Rástími Kristrúnar í
Uppfært: Mótinu á Ólafsfirði hefur verið aflýst vegna snjóleysis og verður haldið á Akureyri í staðinn sömu helgi. Nýtt mótsboð með uppfærðri dagskrá má finna
Dagana 17. -19. febrúar næstkomandi fer fram á Ísafirði alþjóðlegt FIS-mót sem er jafnframt Bikarmót SKÍ. Mótið er fyrir 15 ára og eldri. Athugið að
Það er óhætt að segja að þessi misserin séu annasöm hjá afreksfólki Ullar. Keppnistímabilið er að ná hámarki og mörg verkefni fram undan auk þess
Dagana 13. – 15. janúar var haldið fyrsta bikarmót skíðatímabilsins á Akureyri. Mótið var óvenju fjölmennt og líklega það fjölmennasta sem haldið hefur verið undnafarin