
Ullur með flest gull á fyrsta bikarmóti vetrarins
Ullungar komu sterkir til leiks á fyrsta bikarmóti vetrarins sem fór fram í Hlíðarfjalli um helgina. Mótið sem var alþjóðlegt FIS mót, og úrtökumót fyrir

Ullungar komu sterkir til leiks á fyrsta bikarmóti vetrarins sem fór fram í Hlíðarfjalli um helgina. Mótið sem var alþjóðlegt FIS mót, og úrtökumót fyrir

[UPPFÆRT 7.DES] Dagana 8. – 10. desember næstkomandi fer fram í Hlíðafjalli bikarmót SKÍ/alþjóðlegt FIS-mót. ATH, mótið átti upphaflega að fara fram í Bjáfjöllum en

Hið árlega hjólaskíðamót Ullar fór fram í Fossvoginum í morgun. Keppendur voru 21 í allt og á öllum aldri. Sigurvegarar voru þau Hjalti Böðvarsson í

Hið árlega hjólaskíðamót Ullar fer fram sunnudaginn 24. september næstkomandi klukkan 10.00. Mótið verður haldið í Fossvogsdalnum með start og mark rétt vestan við Víkingsheimilið.

Í gær á öðrum degi Skíðamóts Íslands í skíðagöngu (SMÍG) var keppt í liðaspretti, en í fullorðinsflokki gengu liðsfélagar 3 hringi hvor en í unglingaflokki

Í gær hófst Skíðamót Íslands í skíðagöngu (SMÍS) en mótið fer fram dagana 23. – 26. mars í Bláfjöllum. Keppni hófst á sprettgöngu fullorðinna í

Dagana 23. -26. mars næstkomandi fer fram í Bláfjöllum alþjóðlegt FIS-mót sem er jafnframt Skíðamót Íslands í skíðagöngu. Mótið er fyrir 13 ára og eldri.

Kristrún Guðnadóttir, úr Skíðagöngufélaginu Ulli, átti frábæra Vasagöngu í gær og endaði í 40. sæti í kvennaflokk af um 16 þúsund keppendum í það heila.

Það er óhætt að segja að Snorri Einarsson, sem keppir fyrir Skíðagöngufélagið Ull, hafi skráð sig endanlega á spjöld íslenskrar skíðagöngusögu með árangri sínum á

Snorri Einarsson úr Skíðagöngufélaginu Ulli keppir í lokagreininni á heimsmeistaramótinu í Slóveníu á morgun. Keppt verður í 50 km göngu með hefðbundinni aðferð með hópstarti.