Færslusafn Fréttir

Barna- og unglingastarf

Magnaður árangur Fróða í Bruksvallarna

Ullungurinn og B-landsliðsmaðurinn Fróði Hymer byrjaði tímabilið 2024-2025 með því að taka þátt á sænska opnunarmótinu í Bruksvallarna. Um er að ræða gríðarsterkt mót þar

Æfingar

Opnar barna- og unglingaæfingar ágúst/september

Komdu og æfðu skíðagöngu í frábærum hópi, þar sem leikir, hópefli og þrautseigja eru í aðalhlutverki! Skíðaganga er fullkomið fjölskyldusport með æfingar fyrir aldurshópana 6-8

Barna- og unglingastarf

Skíðagöngudagur Ullar 25. febrúar

Við hjá Skíðagöngufélaginu Ulli stöndum i stórræðum þessa dagana og langar okkur að bjóða þér að koma og fagna með okkur.  Á sunnudaginn fer fram

Barna- og unglingastarf

Byrjendanámskeið fyrir börn 24. febrúar 2024

Skíðagöngufélagið Ullur heldur skíðagöngunámskeið fyrir börn, byrjendanámskeið, laugardaginn 24.febrúar í Bláfjöllum kl. 10.30-11.30. Námskeiðið er ætlað fyrir börn fædd 2017-2012. Verð er 2500kr, 4000kr fyrir

Skíðatest í Planica
Æfingar

Lokadagur Heimsmeistaramóts unglinga

Föstudaginn 9. febrúar kl. 10:45 að íslenskum tíma hefst lokagrein íslensku keppendanna á Heimsmeistaramóti unglinga í Planica í Slóveníu. Keppt verður í 10 km göngu

Fróði keppir í Planica 2024, 20 km F
Æfingar

HM-unglinga: Fróði hætti keppni

Keppni á HM unglinga hélt áfram í dag þegar Fróði Hymer úr Ulli keppti í 20 km göngu með frjálsri aðferð. Aðstæður voru erfiðar þó

Fróði í keppni Gålå 2023
Barna- og unglingastarf

Annar keppnisdagur á HM-unglinga, Fróði keppir

Á morgun, miðvikudaginn 7. febrúar, keppir Fróði Hymer öðru sinni á Heimsmeistaramóti unglinga sem fram fer um þessar mundir í Planica í Slóveníu. Á dagskránni