
Heimsmeistaramót unglinga – Fróði með góðan árangur
Í dag fór fram fyrsta keppni á heimsmeistarmóti unglinga í Schilpario á Ítalíu, sprettganga með hefðbundinni aðferð. Ullungurinn Fróði Hymer var meðal keppanda og náði
Í dag fór fram fyrsta keppni á heimsmeistarmóti unglinga í Schilpario á Ítalíu, sprettganga með hefðbundinni aðferð. Ullungurinn Fróði Hymer var meðal keppanda og náði
Á morgun, 3. febrúar, hefst keppni á heimsmeistarmóti unglinga í skíðagöngu í Schilpario á Ítalíu. Íslendingar senda þrjá keppendur til leiks, þar á meðal Fróði
ATH! MÓTINU HEFUR VERIÐ FRESTAÐ TIL 31.JAN-2.FEB Dagana 17. – 19. janúar fer fram Bikarmót Skíðasambands Íslands í Bláfjöllum. Keppni hefst með hefðbundinni sprettgöngu á
Ullungurinn og B-landsliðsmaðurinn Fróði Hymer byrjaði tímabilið 2024-2025 með því að taka þátt á sænska opnunarmótinu í Bruksvallarna. Um er að ræða gríðarsterkt mót þar
Komdu og æfðu skíðagöngu í frábærum hópi, þar sem leikir, hópefli og þrautseigja eru í aðalhlutverki! Skíðaganga er fullkomið fjölskyldusport með æfingar fyrir aldurshópana 6-8
Við hjá Skíðagöngufélaginu Ulli stöndum i stórræðum þessa dagana og langar okkur að bjóða þér að koma og fagna með okkur. Á sunnudaginn fer fram
Skíðagöngufélagið Ullur heldur skíðagöngunámskeið fyrir börn, byrjendanámskeið, laugardaginn 24.febrúar í Bláfjöllum kl. 10.30-11.30. Námskeiðið er ætlað fyrir börn fædd 2017-2012. Verð er 2500kr, 4000kr fyrir
Um helgina fór fram Bikarmót SKÍ á Ólafsfirði, það þriðja í röðinni á þessum vetri. Skíðagöngufélagið Ullur sendi 7 keppendur á aldrinum 13 – 17
Föstudaginn 9. febrúar kl. 10:45 að íslenskum tíma hefst lokagrein íslensku keppendanna á Heimsmeistaramóti unglinga í Planica í Slóveníu. Keppt verður í 10 km göngu
Keppni á HM unglinga hélt áfram í dag þegar Fróði Hymer úr Ulli keppti í 20 km göngu með frjálsri aðferð. Aðstæður voru erfiðar þó