Annar keppnisdagur á HM-unglinga, Fróði keppir
Á morgun, miðvikudaginn 7. febrúar, keppir Fróði Hymer öðru sinni á Heimsmeistaramóti unglinga sem fram fer um þessar mundir í Planica í Slóveníu. Á dagskránni er 20 km ganga með frjálsri aðferð, hópstart og eru 99 keppendur skráðir til leiks. Keppnishringurinn er 3,3 km langur (6 hringir gengnir) og má því búast við hamagangi í […]
Annar keppnisdagur á HM-unglinga, Fróði keppir Read More »