ullur

Fróði í keppni Gålå 2023

Annar keppnisdagur á HM-unglinga, Fróði keppir

Á morgun, miðvikudaginn 7. febrúar, keppir Fróði Hymer öðru sinni á Heimsmeistaramóti unglinga sem fram fer um þessar mundir í Planica í Slóveníu. Á dagskránni er 20 km ganga með frjálsri aðferð, hópstart og eru 99 keppendur skráðir til leiks. Keppnishringurinn er 3,3 km langur (6 hringir gengnir) og má því búast við hamagangi í […]

Annar keppnisdagur á HM-unglinga, Fróði keppir Read More »

Ótrúlegur árangur Fróða Hymer á HM-unglinga

Fróði Hymer keppti í dag í sprettgöngu á Heimsmeistarmóti unglinga í Slóveníu og náði frábærum árangri. Af þeim 110 keppendum sem kláruðu keppnina endaði Fróði í 36. sæti tæpum 8 sekúndum á eftir svíanum Erik Bergström sem vann undanrásirnar og rétt rúmlega 1 sekúndu frá sæti í úrslitum! Þetta er stórkostlegur árangur, sérstaklega í ljósi

Ótrúlegur árangur Fróða Hymer á HM-unglinga Read More »

Hjalti og María Kristín keppa á Ólympíuleikum æskunnar

Skíðagöngufélagið Ullur á tvo þátttakendur á Ólympíuleikum æskunnar sem fara fram í Suður-Kóreu þessa dagana. Aðfaranótt mánudags keppa María Kristín Ólafsdóttir og Hjalti Böðvarsson í sprettgöngu með frjálsri aðferð. Keppnin í undanrásum hefst kl. 10:30 að staðartíma eða um kl. 1:30 að íslenskum tíma. Hægt er að fylgjast með lifandi tímatöku hér fyrir áhugasama. Ekki

Hjalti og María Kristín keppa á Ólympíuleikum æskunnar Read More »

Opinn stefnumótunarfundur Ullar

Eitt af markmiðum núverandi stjórnar er að efla félagsmenn og aðra velunnara til að móta starfsemi félagsins til framtíðar. Félagið stendur á tímamótum með bættri aðstöðu félagsins í Bláfjöllum, mikilli sókn skíðagöngunnar á Höfuðborgarsvæðinu og ekki síst að félagið hefur innan sinna raða öflugt afreksfólk í skíðagöngu, sem sumt hefur vaxið upp úr öflugu barna-

Opinn stefnumótunarfundur Ullar Read More »

Ullungar Skíðafólk ársins 2023

Skíðasamband Íslands (SKÍ) hefur útnefnd Kristrúnu Guðnadóttur skíðakonu ársins og Snorra Einarsson skíðamann ársins. Við erum himinlifandi með þessa útnefningu og óskum þeim til hamingju með árangurinn og ekki á hverju ári sem skíðagöngufólk hlýtur þessa nafnbót, í karla- og kvennaflokki. Kristrún Guðnadóttir Skíðakona ársins 2023 Kristrún átti mjög gott síðasta ár. Hún tók þátt

Ullungar Skíðafólk ársins 2023 Read More »

Kristrún hlýtur styrk Ólympíusamhjálparinnar

Okkar eina sanna Kristrún Guðnadóttir hefur hlotið styrk Ólympíusamhjálparinnar vegna undirbúnings fyrir Vetrarólympíuleikana í Mílanó og Cortina á Ítalíu 2026. Um er að ræða mánaðarlega styrki, að upphæð 1250 USD til sex einstaklinga vegna kostnaðar við æfingar, keppnir og ferðalög. Kristrún hefur starfað sem yfirþjálfari Ullar síðan í sumar og haldið þétt utan um starfið

Kristrún hlýtur styrk Ólympíusamhjálparinnar Read More »