Fljótustu 13-14 ára skíðagöngustrákarnir á bikarmóti í Bláfjöllum

Bikarmót SKÍ – öðrum keppnisdegi lokið

Annar keppnisdagur bikarmóts SKÍ í Bláfjöllum fór fram í dag við góðar aðstæður, sól og bjart en heldur kalt. „Bláfjallalognið“ var á sínum stað og góða stemming allt um liggjandi. Um 40 keppendur voru skráðir til leiks, þarf af þrír erlendir, í öllum flokkum frá 13 ára og upp úr. Fyrstir af stað voru keppendur […]

Bikarmót SKÍ – öðrum keppnisdegi lokið Read More »