Bikarmót SKÍ í Bláfjöllum
Það var líf og fjör í nýja Ullarskálanum í kvöld þegar fyrsti keppnisdagur á bikarmóti SKÍ í skíðagöngu fór fram. Keppt var í sprettgöngu með frjálsri aðferð í ljómandi góðum aðstæðum þó vindurinn hafi í upphafi verið helst til mikill. Að öðru leiti var bjart og fallegt veður og allt til reiðu fyrir skemmtilega keppni. […]
Bikarmót SKÍ í Bláfjöllum Read More »
